Fyrirgefðu, enn afhverju geta svona sambönd ekki gengið upp.
Ég og kærastinn minn búum frá hvort öðru og höfum gert í 3 ár, í svona 1 ár vorum við hvorugt með bílpróf, enn hittumst samt alveg. Kannski ekki eins oft og við hefðum viljað, enn hittumst þó.
Þekki svo annað par sem hafa verið saman og búið á sitthvorum landshlutanum (annað í rvk og hitt á þórshöfn, sem er lengra en Húsavík) það gékk alveg upp, af því þau vildu að það gengi upp, gékk svoleiðis í nokkur ár, hittust af og til. Svo núna er hann fluttur til hennar.
Svo þetta er bara kjaftæði að svona sambönd gangi ekki upp, fer bara eftir manneskju og hversu sterk hún er, því jú, þetta tekur rosalega á, að geta ekki hitt manneskjuna sem þér líður svo vel með og þar fram eftir götum, á hverjum degi. :)