Þó að gaur berji kærustuna sína, þá er ekki réttlætanlegt að halda framhjá nei, eða ef einhver heldur framhjá þér að þá mátt þú “hefna” þín, finnst svoleiðis hegðun bara ógeðslega óþroskuð. Afhverju er fólk saman ef það getur haldið framhjá hvort öðru, skil það ekki. Framhjáhald er ekki svar við neinu, finnur enga afsökun, hver sem ástæðan er, þá verður framhjáhald alltaf ógeðslegt í mínum augum.
Auðvitað gera sumir mistök, gera þetta einu sinni og gera þetta svo aldrei aftur, enn að geta sagt það að maður gæti haldið framhjá makanum sínum undir einhverjum kringumstæðum, að ákveða það fyrirfram, OJ bara..
Ég væri ekki parsátt ef kærastinn minn hefði “hakað” í “já”ið..