Fræ - Að eilífu ég lofa

það er allt sem áður var
í hvað minsta sem varðar ástina
ekkert mál að finna hana
en ennþá léttara að drepa hana
eins & engin sé að skilja hana
eins & enginn elski lengur
eitt sinn var talað um að klífa fjöll
nú er það bara G-strengur

skammarlegt að sjá hvernig farið er með ástina
nú til dags mun lengja hana
klæða hana úr fötunum & flengja hana
fólk í dag virðist ekki sjá hvernig falleg hún er
nei þau taka hana nota hana slíta hana fara svo heim að runka sér
fokk you fólk ég vil elska ekki eiða ástinni uppúr götunni
illa heirt fucked up hvað samtíminn er búinn að nauðga henni
þeim finnst eins að elska sé ekkert mál
allir kunna uppá hár á einu kvöldi ástarbál en ást í dag er örþunnt hár
einu sinni demantur sem hafði sál
allt slétt fellt já engin sorg
það eru aðrir fiskar vinurinn þetta er fokkin reykjarvíkurborg
þú getur söðlað um & valið úr eins ekkert sé
þú veist að ástin er svo auðveld elsku heimir bjé
nei ástin er alvarleg falleg & góð
þið eruð óð ef þið þykist geta lesið hana eins & lélegt ljóð
illa ort & snubbóttur endir fullur af klisjum & þversögnum
í mínum hug er orðið ást í dag misnotað
að eilífu ég lofa
því orðin okkar sofa
í ró

að eilífu ég lofa
því orðin okkar sofa
í ró
að eilífu ég lofa
því orðin okkar sofa
í ró
að eilífu ég lofa
því orðin okkar sofa
í ró, í ró

ég hef á tilfinningunni að fólk segist vera ástfangið bara til að sega það
bara til að gleðja sig
hætt saman eftir mánuð & 2 daga að jafna sig
en þetta er sjálfsblekking, smá neisti í sálartetrið
en kannski passar e-ð & þau nenna að lesa smaá letrið
eitt ár, eitt barn, eitt í viðbót & svo skilnaður
15 ára unglingur með 4 stjúðpfeður
að sega ég elska þig er ekkert mál
að minnsta kosti í gengum sms
eitt deit & einn dráttur er alveg nóg til þess
allir elska í dag eins & í kvikmyndunum
eitt I Love You & svo búið
því okkur finnst það knúið til þess nú að vera in love
því jó það er kúl að lifa á ystu nöf
fá leið & henda sér niður lenda ósködduð á fótunum
því því miður er það siður að fólk passa sig að halda sig
frá hæstu fjöllunum
& byrja strax að leita að hinum fiskunum
svo það er bein leið niður á bryggju
því ást í dag er ekkert nema gamalt orð, loforð um tímabundna umhyggju
að eilífu ég lofa
því orðin okkar sofa
í ró
að eilífu ég lofa
því orðin okkar sofa
í ró, í ró




Höfundur óþekktur þetta er ekki eftir mig ég fékk þetta sent í e-mail veit ekki hvaðan þetta er upprunalega