þess vegna ætla ég að tileinka þessum korki þeim sem eru með lítið sjálfstraust til þess að þau geti bætt það og hugsað um hvað þau eru heppin…
Alveg frá því ég var í fyrsta bekk hefur mér verið strítt því ég hef alltaf verið öðruvísi hef bara klætt mig eins og ég vil og gert það sem ég vil gera sem er bara góður hlutur…
en einhvernvegin virtist það ekki nóg til þess að fólk hætti að strýða mér og gera grín af því hvernin ég var…
en sannleikurinn er sá að ég áttaði mig ekki á aðsæðum fyrr en alltof seint… vissi ekkert hvað var að gerast í kringum mig hélt bara að þetta væri eðliegt að allir lentu í þessu og pældi þess vegna ekki mikið í þessu…
síðan þegar ég er í 6 bekk þá eignast ég mjög góða vinkonu sem hjálpaði mér mjög mikið og við vorum alltaf saman gerðum bara allt sem hægt var að gera saman…síðan um sumarið ákveða foreldrar hennar að flytja til Noregs og við hættum alveg að tala saman eftir það…
Um veturinn þegar skólin byrjar aftur er ég orðin ein aftur eins og ég var áður krakkarnir halda áfram að stríða mér og loksins átta ég mig á þvi hvað er að gerast í kringum mig og get engu breytt því það er orðið of seins og sjálfstraustið hjá mér er farið í steik…
þetta heldur áfram ár eftir ár og vesnar bara svo í 9 bekk byrjar kennarinn minn að taka þátt í þessu og allt fer í hakka hef ekkert sjálfstraust lengur fæ köst í skólanum hóta að drepa alla sem reyna að snerta mig fæli alla vini mína frá mér vinir mýnir byrja að lemja mig og rugl…
reyni samt bara að gera sem best úr þessu held áfram að mæta í skólan en fell í öllu fékk mig bara ekki til þess að læra gat orðið ekki gert neitt sem mér fanst gaman að gera áður allt hrundi hjá mér…fólk gat drulklað yfir mig eins og það vildi og ég gerði ekki neitt lét bara reiðina hjá mér bitna á fjöskyldunni…
Stuttu seinna fékk ég nóg og byrjaði að meiða sjálfa mig og reyna að drepa mig á fullu það var samt alltaf einhvað sem stoppaði mig….
Svo loksins líkur grunnskólanum og ég fer í fram´haldskólan og hugsa með mér að allt muni bara hætta því núna er fólkið í kringum mig orðið miklu þroskaðara og hætt þessu rugli…en svo kemur annað í ljós fólkið sem ég umgengst á hverjum degi byrjar að setja út á mig eins og ég veit ekki hvað reynir allt til þess að gera mér lífið leitt skildi þetta bara ekki afhverju ég mátti bara ekki vera eins og ég var afhverju fólk þurfti að vera að þessu….
Ég klára fyrstu önnina og fæ svo nóg eftir jól og hætti í skóla byrja bara að vinna og þa´loksins byrjar mér að líða vel þetta var það besta sumar sem ég hef upplifað mér leið svo vel engin að gera grín af mér og ekkert til þess að líða illa yfir og sjálfstraustið alveg komið á fullt aftur aldrei liðið jafn vel…
Síðan kemur að þvi að ég fer á bíladaga og ætla að hafa það gaman með vinum mínum en þa´kemur sá hræðilegi atburður fyrir að mér var nauðgað af besta vin jóa kærasta vinkonu minnar þetta eiðilagði gjörsamlega ferðina hjá mér öll skemmtunin sem átti að vera var að martröð það var ekkert gaman lenur og sjálfstraustið fór niður í núll aftur…
Það versta er að það er svo erfitt að gleyma svona og komast í gegnum þetta erfitt að fá sjálfstraustið aftur upp og láta manni líða vel…
alltaf þegar manni byrjar að líða einhvað vel þá kemur þessi hugsun hvernin getur svona ljót stelpa eins og þú haft gaman þér var nauðgað þú ert svo ljót afhverju helfuru að hann hafi nauðgað þe´r því þú ert ljót…
þetta er skelfilegt en samt er ég ennþá á lífi hugsa samt oft um að drepa mig gæti dvo sem alveg drepið mig bara en ég hugsa alltaf með mér hvað með þá sem þykja vænt um mig myndi þeim ekki líða illa ef ég myndi deyja…þetta er það eina sem heldur mér á lífi…
þannig að ég segi bara við alla sem hafa lítið sjálfstraust og eru að hugsa um að drepa sig…
Hugsið fyrst útí það afhverju þið viljið það og hvað þið hafið sem er gott…hugsið um það góða þá sem þykir vænt um ykkur hvernin þeim líður og reynið að leysa úr málunum…
það er hægt bara ef þið hafið trú á sjálfum ykkur ekki bara hugsa m það sem er best fyrir ykkur heldur þá sem eru í kringum ykkur hvað er best fyrir þá…
Takk fyrir mig…
verð mjöt þakklát ef einhver nennir að lesa þetta rugl í mér…
kv. wherethewildrose
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…