Eigið þið við vandamál að strýða sambandi við sambandið ykkar? Vantar ykkur hjálp við að hætta að rífast? Eða reyna að vera vinir eftir stutt eða langt samband?
Eg skal reyna að hjálpa ykkur með það.
Ef þið makinn eruð alltaf að rífast um ákveðna hluti t.d. fyrrverandi maka eða kynlif þá er gott að setjast niður og ræða málin. Ekki byrja að rífast eða garga heldur reyna að tala saman i rólegheitunum og komast að vandamálinu. Getið t.d spurt afhverju hún eða hann sé alltaf að tala um fyrrverandi maka eða setja út kýnlifið ykkar eða skortinn af þvi (fer eftir þvi hvað vandamálið er).
Fyrrverandi maki: Ef maki þinn er alltaf að tala um að þu sert ekki alveg eins og fyrrverandi makinn sem hann var með þá þarftu að mynna hann á að þu ert ekki hann. Segja við hann að þu sert að reyna að toppa hann eða segja að þer sé alveg sama hvernig hann hegðaði sér. Þú sért að reyna að vera eins góður og þu getur við makann en ekki gera þa sama og fyrrverandi makinn. Ef fyrrverandinn var svona frábær afhverju ertu makinn þá ekki enþa með honum?
Vandamál eða skortur á kynlífi: Ef þið eru alltaf að rífast um kynlífið ykkar eða skortin á þvi er gott að byrja á að ræða það mál lika. Setjast niður og ræða hvað þið viljið bæði útur kynlifinu. Ef um er að ræða skort á því er lika gott að komast að því hvað sé vandamálið þar. Ef þið komist að niðurstöðum hvað þið viljið bæði útur kynlifinu þá ætti þetta allt að blessast :) en gæti orðið svoldið mikið vandamál ef þið fynnið ekki útur því. Ef hann vill t.d fá einhvað sem þu villt ekki gera t.d munngælur eða einhvað tengt þvi þá á hann að virða þá reglu. Hann verður að skilja að hann vill t.d ekki að þú bítur hann í typpið en þú vilt það :S En þú gerir það ekki því þú veist að hann vill það ekki. Sama á við um hana. Ef hún vill gera einhvað sem hann vill ekki gera þá á það ekki að fara neitt lengra. Hún vill ekki að hann geri einhvað við sig sem sem hún vill ekki. Ekki rífast yfir því. Reynið að finna hvað þið viljið bæði fá útur kynlífinu og ef þið viljið allt öfugt þá held eg að þetta samband eigi því miður ekki eftir að virka. Skotur á kynlífinu getur verið útaf aðstæðum, hún er of þreytt eða öfugt, engin rómantík eða alltaf sami staðurinn (það þarf tilbreytingu i kylifið annars er það ekki eins skemmtilegt). Eina sem þið þurfið að gera er að finna ákveðin tíma sem þið eruð bæði laus eða taka ykkur frí frá verkefninu (smá frí drepur ykkur varla). Staðir geta lika verið skemmtilegir og gott væri að leigja hótelherbergi eða sumarbústað. Bara einhvern stað sem þið getið verið ein. Og svo getið þið vonandi séð um rest ;) Gangi ykkur sem best ;)
Vinir eftir samband: Margir hafa lent i þvi að langa að særa eða móðga fyrrverandi maka sinn en langar samt að vera vinur hans. En þá er spurninginn sú afhverju viltu særa eða móðga hann? Er það að því þér langar að vita hvort hann taki eftir þér eða sér eftir þvi að hafa hætt með þér? Hver vill gera vini sínum það? Eg kalla þa ekki mikinn vin ef hann vill særa hann eða móðga. Minn kenning er sú að ef fyrrverandi maki þinn sér eftir þvi að hætt með þer þá á hann/hún eftir að skríða til þin aftur. Ef ekki þá langar honum bara greinilega bara að vera vinur þinn. Kannski telur hann vinskap ykkar miklu mikilvægari en samband. Vinskapur getur þýtt miklu meira en samband. Eg hef tekið eftir því að fólk segir vinum sinum miklu meira en mökum. Kannski vill fyrrverandi maki þinn að þu sert hluti af þessum hópi, að hann fái t.d. ráð frá þér.Ef hann er algjör skíthæll og lætur eins og hann taki ekki eftir þer til, hvers að reyna að ganga á eftir honum. Hann vill greinilega ekkert með þig hafa og vill að þu látir hann bara i friði. Þa skal eg segja þér að þu ert þá miklu meira virði en hann. Ekki eyða tímanum i hann heldur leitaðu þer að betri vin ;)
Vona að þetta hafi hjálpað ykkur :)
*Á sætustu kanínur í heimi*