Heh draumaprisinn? Á maður þannig? Ég man í 7-8.bekk þá vildi ég alltaf ljóshærðan hönk. Svo endaði ég með dökkhærðum draumaprins. Skrítið.
Ég hef líka oft fengið frá vinum ,,finnst þér hann í alvörunni sætur“ útlitið á ekki að skipta neinu máli finnst mér. Ég vil fyrst og fremst strák sem er góður, skemmtilegur og ef hann fær mig til að hlæja þegar ég er í fýlu má hann vera minn. Þótt maður þurfi samt að vera hrifin, skiluru kynferðislega.
Annars eru dökkhærðir strákar, með tanið eftir að hafa unnið í sumar, ekki ljósabekkjamellur. Í góðu formi (það þarf alltaf til að endast), og svo yrði það alltaf kostur ef við gætum spjallað saman um bíla.
Þekkið þið nokkurn eitthvern með þessa lýsingu?
En þetta var minn ,,draumaprins”.
Bætt við 27. ágúst 2006 - 11:57
já ekkert að vera leiðinleg en draumaprinsinn minn verður að hafa fjölbreyttan tónlistarsmekk. Ef hann hlustar bara á rokk og getur ekki gelgjast upp í smá tíma þá goodbye. Eða bara á gelgjutónlist og getur ekki róast eða eitthvað goodbye, you get the picture.
“To the world you may be one person, but to one person you may be the world.”