Ég er nú bara sammála síðasta ræðumanni, hér á undan. Það er heilmikið af svipuðum spurningum á korknum hérna.
Gangi þér vel með þetta,
L.
( PS: En ein spurning. Ég er ekkert að reyna að vera leiðinleg eða svoleiðis, ég er bara búin að reka augun í þetta svo oft og mér er farið að vera þetta mikill þyrnir í nefndum augum: Hvernig stendur á því að fólk er endalaust að skrifa “eikkað”?? Þar sem ég geri ráð fyrir því að allir viti að rithátturinn er “eitthvað”, og borið meira að segja fram sem slíkt hjá sæmilega skýrmæltu fólki, álykta ég að hér sé um að ræða einhverskonar rit-kæk. Ég bara get ekki setið á mér lengur, mér finnst þetta svo hræðilega ljótur stíll og mér finnst fólk hreinlega virka vitlaust í framhaldi af því. Vildi bara koma mótmælum mínum við notkun þessa ritháttar á framfæri :/)
<br><br>“You have a right to experiment with your life. You will make mistakes. And they are right too.” (Anaïs Nin)