Almennt er orðið “ástarsorg” notað þegar fólk missir maka, en ekki sorg tengd fjölskyldumeðlim.
Eins og fyrr kom fram, þá er þetta bara málvenja, alveg eins og orðið “ást” er notað yfir bæði fjölskyldumeðlim og svo einnig maka, þótt “ástin” sé gífurlega mismunandi.
Kær kveðja, Fróðleiksmoli
Bætt við 17. ágúst 2006 - 18:05 Afsakaðu, SælKruzi. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..