Já, það er nú bara ekkert að mér, og ef að þú myndir þekkja mig, þá myndiru vita það, að ég nota orðið “ást” ekki við hvað sem er. Vinkonur mínar að deyja úr “ást” meðan ég dæsi, og er ekki einu sinni hrifin af neinum…þetta er í fyrsta skipti sem ég nota orðir ást, og er bara 16.Ég trúi því, að ég sé ástfangin af þessum strák, og að ég geti orðið ástfangin í gegnum netið. (Svolítið sem ég hefði aldrei trúað áður fyrr) Ég og Aerith trúum því að við séum ástfangnar í gegnum netið, afhverju er það svona mikið mál fyrir aðra? Kanski eftir nokkur ár eigum við eftir að líta til baka og hugsa: “Hvað vorum við að hugsa?” Ég efast samt stórlega um það..en ef svo er, er það ekki þá bara okkar mál?
An eye for an eye makes the whole world blind