Byrjum bara á einu lagi sem ég hef verið að hlusta á í tætlur <3
“It's You”
Another night goes by without sleeping
'Cause I know I won't wake up next to you
Another life goes by without dreaming
And I can't help but think that mine will too
I'm standing before you with this label on my head
I'm pleading before you for you to understand
Baby it's you
When I look up in the sky I see you
Then I turn and close my eyes
It's you
When I'm sitting all alone in my room
Everything reminds me of you
The time is slow and I am sinking
Into a hole blackened with lies
And though I made it myself
You stand watching as my life passes me by
I'm standing before you with this label on my head
I'm pleading before you for you to understand
How much I adore you
I'll be there till the end
When everything falls down
Will you hold my hand
Baby it's you
When I look up in the sky I see you
Then I turn and close my eyes
It's you
When I'm sitting all alone in my room
Everything reminds me of you
Baby it's you
When I look up in the sky I see you
Then I turn and close my eyes
It's you
When I'm sitting all alone in my room
Everything reminds me of you
Mér líðusr stundum svona, hugsa bara um eina manneskju í einhverntíma. Málið er, líður öðrum svona? Svona eins og í hvert skipti sem þessi manneskja gengur framhjá þér og segir hæ, að það er rifið úr þér hjartað þannig að þú verðir orðlaus?
Ég er með mikið vandamál, tjáningarvandamál, ég hef rosalega oft lent í því að loka á allt sem viðkemur mér sjálfri. Jájá, ég er dramadrottning, hverjum er ekki sama? En já, kannist þið við tilfinninguna um að geta ekki sagt neitt í hættu á að það verði rakkað mann, rifist í manni og kannski beitt ofbeldi fyrir að segja tilfinningar sínar?
Og já, ég kannast við það, frekar mikið undanfarið. Þið getið athugað korkana sem ég gerði fyrir stuttu, ég fékk svör eins og þegiðu emo girl og svo framvegis…
Málið er að hvernig get ég verðið tilfinningasöm þegar ég get ekki tjáð tilfinningar mínar á réttan hátt?
Hvernig get ég byrjað að treysta aftur, þannig að ég geti losað um allt?
Í gær þá var ég að tala um þetta við einn hugara, segi ekki hver það var, en hann veit það eflaust…
Mér leið svo miklu betur eftir það, að fá að bara losa allt, eða ekki allt, heldur sumt.
Sumt er alltaf geymt, en aldrei gleymt.
Sálin hjá manni sogar til sín slæma hluti, líka góða, en við munum frekar þessa slæmu, hvað sem kemur manni til þess.
En endilega ekki vera með nein skítköst, þið eruð engir apar…
Ég setti þetta á /romantik vegna þess að ég veit ekki hvert ég hefði átt að setja þetta.
-kristjana, í hreingerningu í sálinni.