Ég er semsagt ný kominn úr sambandi og ég er kannski eithvað að hlæja með vinunum og bara að hugsa um eithvað sem tengist minni fyrverandi eingan vegin eða neitt þannig en þá fer ég að hugsa um ‘mómentið’ sem að hún sagði mér upp og þá fer allt ‘stuð’ úr mér og ég hættti að hlæja og verð utan við mig á meðan vinir mínir eru ennþá að skemmta sér. Þetta er ömurleg tilfining.
Og líka mig langar geðveikt til þess að hringja í hana en ég veit ekki hvað ég á að segja við hana, ég er neflinlega ekki mjög orðheppinn!!! Einhverjar hugmyndir?