Hann elskar hana kannski, en þetta er örugglega ekki svona samband þar sem þau eru algjörlega háð hvort öðru.. Drykkja er engin afsökun þar, en áfengi getur haft virkilega mikil áhrif á þig og gert þig algjörlega slefandi heimskan.. Og ekki vera að taka ráð frá fólki hérna, því einn segir þér að gera þetta og annar hitt, ruglast bara.. Gerðu bara það sem þig langar að gera, það er í rauninni ekkert rétt í þessari stöðu.. Ef þú vilt særa hana og láta þér líða betur með því að segja henni er það in a way “rétt” .. En ef þú veist inn í þér að þú munir ALDREI nokkurn tímann gera þetta aftur, geturðu í rauninni “sæst” við sjálfan þig og haldið áfram að elska hana og “vernda” tilfinningar hennar með því að segja henni þetta ekki.. EN það verður að vera bókað að hún geti ekki frétt þetta NEINSTAÐAR annarsstaðar frá, 'cause that hurts more than anything.. trúðu mér.. Það er líka rétt in a way, ef þú ert sáttur við sjálfan þig og getur lifað með þessu..
Gerðu það sem ÞÉR finnst réttast, en mundu að hugsa um afleiðingarnar vel !!