já….þett hefði orðið merkilegur dagur í lífi mínu…og er og mun alltaf vera :)
Í dag hefði minn fyrrverandi orðið tvítugur…og ég vildi bara minnast hans.
Ótrúlegt hvað það er stutt síðan hann varð 18 ára…og ennþá styttra síðan hann varð 19 ára….

Skrítið hvað tíminn líður….og ég vildi óska þess að ég gæti knúsað hann í tilefni dagsins, sama hvort við værum ennþá saman eða ekki.

Ég ætla að minnast hans með textabroti úr laginu Ást með Ragnheiði Gröndal…

Þú gafst mér skýin og fjöllin og guð til að styrkja mig
Ég fann ei hve lífið var fagurt fyrr en ég elskaði þig
Ég fæddist til ljóssins og lífsinns er lærði ég að unna þér
Og ást mín fær ekki fölnað fyrr en með sjálfri mér


Ég elska þig endalaust mikið…. sjáumst ;)

†Hvíl í friði elsku hjartans gullið mitt†
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"