Já hún er til.
Hinsvegar standa margir í þeirri meiningu að hún sé eitthvað sem hoppar bara upp í hendurnar á þér þegar þú finnur réttan einstakling.
Ég held að það sé stór misskilningur.
Öll sambönd þurfa vinnu, ástarsambönd sem og vinasambönd og sambönd baran og foreldra o.s.f.v.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar og allt það.
Traust kemur með tímanum, væntumþykja vex og dafnar og þú getur ekki elskað einhvern nema þú þekkir viðkomandi.
Það sem ég er að reyna að segja er að sönn ást er vissulega til, það þarf bara að vinna soldið fyrir henni.
[quote="Elie Wiesel"]"There may be times when we are powerless to prevent injustice, but there must never be a time when we fail to Protest!."[/quote]