Ekkert er til sem kallast ást við fyrstu sýn, þetta er bara ímyndun fólk, fyrsta sýn er “skot” eða “hrifningin” alltaf það fyrsta sem kemur upp / ef ekki “graðleiki”.
Svo kemur tilfinningin væntumþyggja, ef parið / einstaklingarnir fara að eyða tíma saman ekki endilega bara “kynlíf” heldur frekar hanga saman, tala saman, “kúra” er oft mjög vinsælt og kúrastelpur snillingar oft :)
Svo eftir 3-12mánuði saman frekar væntumþyggjan að aukast til muna og þá fyrst fer maður að elska manneskjuna og getur ekki ímynað sér heimin án hennar, hvað þá lifað án hennar.
Það er ást, ást er of notað orð fyrir hrifningu,
fólk er að nota ást í “one night stand” er klárlega ljót noktun á orðinu.
Ást er heilagt orð, líkt og “kóraninn”, biblían, Guð, Jesú, Íslam, Múhameð.
Farið er varlega með þessi orð og passað að notkun þess verði ekki misskilin hví ekki fara vel með fallegasta orðið af þeim öllum ást
Vitna bara í sjálfan mig frá seinustu korkum :)