Ég sagði vinkonu minni…

Ást er þegar maður getur ekki verið án ákveðinnar manneskju. Vilt kúra með henni og halda utan um hana, kyssa hana, halda í höndina á henni. Það er síðasta manneskjan sem þú hugsar um áður en þú ferð að sofa og fyrsta manneskjan sem þú hugsar um strax og þú vaknar, og alltaf þegar þú hugsar um hana færðu svona vellíðunartilfinningu.

Eruði ekki bara nokkuð sammála þessu? Mér líður allavega svona þegar ég er ástfanginn. :)
Gaui