Ég fékk mjög fallegann blómvönd frá pabba mínum og faðmlag. Ég fékk svo nokkur vel valin orð frá kærastanum mínum og nammi. Kærastinn minn gisti hjá mér og kom mér stanslaust til að fella tár með fallegum orðum og væntumþykju. Kvöldið endaði svo með yndislegum hætti. :)
Nafli er lok fyrir ástand í alheimsvanda, úti sem og Gabríel…