Verð að viðurkenna að ég pæli mikið í nöfnum á strákum sem ég hrífst af. Það er ekki eitthvað eitt sem stendur upp úr, en einhverra hluta vegna prófa ég alltaf að setja það með dóttir og son fyrir aftan bara svona til þess að sjá hvernig það hljóma. Hef komist að því að það passa ekki öll nöfn þannig. Var einu sinni brjálæðislega hrifin af einum sem heitir Andri og Andrason og Andradóttir finnst mér einhvern veginn ekki passa. Veit ekki af hverju? Eins og hvað Andra nafnið er sætt og fallegt. En maður getur öllu vanist ;)