Hæ. Hef verið að pæla í lífinu undanfarið. Og ákvað að senda þetta hingað inn.

Allavega.

Stelpur, hafið þið ekki allar pælt í þessu með “góða” strákinn og “vonda” strákinn

Ég hef lennt í því undanfarið. Ég hef orðið brjálæðislega hrifin af strákum. Hef alltaf haldi að þeir væru góðir, eins og það sjáist utaná þeim.

ætlaði að henda inn mynd(um) af þessum týpum en finn ekkert á google svo…

kv.
Annað hefur nú verið raunin.

smá lýsing á því sem ég hef alltaf haldið að væru góðir strákar og vondir…

góðir:
strákar sem stunda íþróttir, reykja ekki en alltílagi ef þeir drekka.
Strákurinn talar að jafnaði eins við stelpur og stráka, hagar sér nokkuð svipað.
Svo er það nátturulega útlitið. Stelpur þið vitið allar hvað ég meina. Það sést?
Eða það höldum við.

vondir:
strákar sem eru of mikið að reyna að vera töffarar, tala við stráka um stelpur á niðrandi hátt. Reykja. Mér hefur alltaf fundist það vera merki um vonda stráka. Og gat í augabrún, nefi vör eða tungu bammbammbamm allt vondir strákar.

En eins og ég segi þá held ég að við höfum ekki alveg rétt fyrir okkur með þetta.
Annaðhvort eru ekki til neinir góðir strákar eða þá að ég hef bara verið einstaklega óheppin með það að finna góða stráka hvort sem þeir líta út fyrir að vera góðir eða vondir.
wtf