Ég svaraði nú ekki … En ég efa að ég myndi hugsa að ég myndi líklegast segja já ef það væri skyndiákvörðun og … Myndi hugsa meira um hvort það væru fleiri leiðir ef maður hefði tíma til að pæla í því. En það er náttúrulega eitt að segja hlutina og annað að gera þá. En miðað við hversu illa mér líður stundum bara við að pæla í ákveðnum hlutum þá myndi ég líklegast gera þetta á endanum. Efa samt að ef maður lendi í slíkum aðstæðum að maður hafi tíma til að pæla í því, ef maður gerir það þá gerir maður það.
Nei. Ég hef ekki fundið neina manneskju til að elska svo mikið til að missa mitt líf fyrir hana. Og svo auðvitað er ég með svo mikið mikilmennskubrjálæði að ég lít á mig sem heilagan mann.
Nei, ég mundi ekki láta lífið fyrir manneskjuna sem ég elska meira en allt! Ég mundi frekar vilja að manneskjan fengi að deyja….þá losnar hún við þá kvöl sem fylgir sorginni.
Ég hefði viljað deyja frekar en að bera kvölina mína…..miklu frekar…..en ef ég mundi deyja, mundi það þýða kvöl fyrir eftirlifandi ættingja og ástvini. Ég er í rauninni bara lifandi svo að engum sem ég þekki þurfi að líða eins og mér…….
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"
Að deyja fyrir einhvern? Ef að það væri stelpa..sem ég elskaði útaf lífinu, gæti ekki mögulega lifað án hennar..ef að svo er tekið til orðanna.. Og ef að þessi stúlkum mundi byðja mig um að deyja fyrir sig..þá mundi ég segja nei. Að hún skuli byðja mig um að deyja..á meðan hún lifir sýnir það eitt að hún elskar mig ekki jafn mikið og ég..hún getur lifað án mín.
En ef að hún mundi liggja á dánarbeði..þá mundi ég gera hvað sem hún mundi biðja mig um…
Ég svaraði ekki í þessari könnun.. En ég myndi ekki láta lífið fyrir þann sem ég elska þótt ég gæti ekki lifað án hans! Ég held að ef kærastinn minn myndi deyja þá myndi hann ekki vilja að ég dæi líka.. En ef við værum 2 einhverstaðar í þeim aðstæðum að annað okkar þyrfti að deyja þá myndi ég frekar láta líf mitt… :/ En vá, þetta er alveg geðveikt tricky spurning :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..