Verð samt að taka það fram að ég drekk ekki!
En aðal málið er að foreldrar mínir neita að leyfa mér að leigja með honum bústaðinn og skemmta mér með honum og vinum okkar.
það er ekki eins og þetta sé ótraust samband því við höfum verið saman í næstum því ár og eignilega aldrei rifist, svo það skipti einhverju máli, aldrei orðið ósátt við hvort annað í langan tíma svo við erum bara í bæði í mjög góðu sambandi.
Hvað í ósköpunum er þá málið afhverju í ósköpunum vilja þau ekki leyfa mér að skemmta mér með kærastanum mínum og vinum okkar í sumarbústað eina kvöldstund, það er ekki eins og ég sé að fara að drekka og ég hef ALDREI gert neitt til að bregðast trausti þeirra svo ég viti.
Endilega segjð mér hvað ég á að gera annað en að rökræða við þau því það er EKKI HÆGT Trúið mér ég hef reynt en það er ekki hægt!!!!
(nánari útrskýring : Mamma mín er þroskaþjálfi og Pabbi minn er Rannsóknarlögregla og forvarnarfulltrúi) svo ég spyr ykkur…
eru þau sanngjörn að svara spurningu minn, um hvort ég megi fara með kærastanum mínum í sumarbústað og skemmta mér með vinum okkar, með svarinu BARA!!!! ?????
Vinsamlegast commentið!!!!
one, two, freddy's coming for you