Ég hef aldrei verið heppin í rómantík eða samböndum og þess háttar…
Ég hef ekki verið með mörgum strákum og ég hitti alltaf á einhverja slæma kauða… Öll mín sambönd hafa verið þannig, en ég ætla ekkert að fara nánar útí það.
En ég var að spá.. af hverju lendi ég alltaf á svona strákum?? er það bara eitthvað við mig sem laðar þá svona að mér eða?… ég skil þetta ekki