Annar (köllum hann ella) er smá abbó, en hinum (köllum hann adda) virðist vera sama (held ég), málið er þetta, ég er eiginlega hrifnari af adda. Hann virðist samt ekki vera neitt sérstaklega hrifinn af mér.
Ég hef gert ýmislegt með þeim báðum, og aftur er addi sá sem gerir það betur!!
Svo er líka annað addi er í hjólastól, þannig að allt sem maður gerir með honum verður aðeins flóknara, en ég er samt ekki að kvarta.
Endilega ef þið getið gefið mér einhver ráð, endilega commenta.
Að vera eða ekki vera?…. Er það virkilega spurningin?