Ég tala af reynslu:
ég og einhver á 17. júní
Á 17. júní var ég eins og margir aðrir ég fór í bæinn um kvöldið. Það er kannski ekki frásögu færandi nema afþví að þegar Á móti sól var að spila kom geðveikt flottur strákur til mín og fór að syngja fyrir mig og varð það til þess að við vorum saman þarna þar til við þurftum að fara heim og bauð hann mér þá í party sem en ég gat ekki þegið boðið og kvödumst við bara. En svo í dag fór mig að langa að hitta hann aftur og ég veit ekkert hvað ég á að gera ég verð að hitta hann aftur og þó það búi bara um 280000 manns á Íslandi þá er ekki mjög auðvelt að leyta uppi eina manneskju þar sem ég veit bara aldur nafn vinnu og áhugamál. HVAÐ á ég að gera?