Jæja.. Mín hefur verið að hugsa, eins og fólk flest. og nuna var mín skoo að hugsa um þess ást…
Ég veit að Ástin getur blindað mann, en af hverju þarf hún að vera svona flókin? ÞEssu getur náttla enginn svarað með réttu, alltaf hægt að koma með ágiskanir.. ´Ætli hugurinn sé bara að rugla í manni? en ef maður er virkilega hrifin/ástfanginn af einhverjum og langi til að það endist að eilífu og að hinn aðilinn sé líka ástfanginn, hvernig getur maður verið svoo viss? kannski það sé bara lönguninn sem ákveður það. Annars hver?
Það getur enginn spáð fyrir því hvort maður verður með þeirri manneskju til æviloka nema með heppni!! en ég veit að ég vil vera með minni ást til æviloka! Þó maður sé ung og vitlaus, þá reynir maður að horfa fram á við líka, ekki bara í núið!
Maður er enginn spákona en hérna á ferðinni er löngunin sem telur mér trú um að það muni gerast. Kannski ástarsorgirnar séu svona slæmar hjá fólki vegna þess að þau voru búin að telja sér trú um að þau yrðu alltaf með maka sínum eða til æviloka. Því ef það bregst, þá geta aðrar vonir brugðist og ef maður trúir ekki á þær þá getur lífið verið ÖMURLEGT!!
Kannski maður eigi þá að lifa í núinu í sambandi við ÁSTINA! Til að eiga ekki í hættu við að brona niður seinna. MAður brotnar kannski niður en ekki eins mikið og ef maður er búinn að ímynda sér brúðkaup og læti! Eða ég veit ekki.. váa nú er allt komið í flækju.. vildi bra koma þessu frá mér!!