ég er margoft buinn að taka eftir því að það eru 18-25 ára menn sem eru með 13-16 ára gömlum stelpum en ég hef aldrei séð 18-25 ára konur/stelpur með 13-16 ára strákum. Ég veit að aldur skiptir engu í rómantík eða jú stundum, en ég hef alltaf séð sama dæmið eldri strákar með yngri stelpum en aldrei öfugt.
Og nú spyr ég: hafið þið séð eldri stelpu með yngri strák? Enginn skítköst takk.
Ingi489
