Ég er sjúklega afbrýðisamur, í hvert skipti sem kærastan fær sms frá öðrum strák eða jafnvel er bara að tala við aðra stráka á laugardagskvöldum þá finn ég fyrir einhverri afbrýðisemi. Ég elska hana sko meira en lífið sjálft….
Málið er að ég treysti henni alveg fullkomlega og veit að hún myndi aldrei halda framhjá eða neitt. Af hverju er ég þá svona sjúklega afbrýðisamur ?

Er ég bara afbrýðisamt fíbbl sem á að leyta sér hjálpar eða er þetta normal því ég elska hana svo og vill ekki eiga neina hættu á að missa hana?<br><br>To live is to die…