nei, þetta er svokallaður réttur barnsins.
Móðir á rétt á 3 mánaða barneignarfrí
Faðir á rétt á 3 mánaða barneignarfrí
Svo hefur móðir og faðir 3 mánuði saman sem þau ráða hvernig er skipt á milli.
Barneignafrí er ætlað báðum foreldrum sama hvernig aðstæður eru, sitthvoru lagi, sambúð, kærasta/kærasti, gift eða eitthvað annað. Foreldrum ber ekki skilda að taka þetta frí en þó innan við fyrstu 18 mánuði barnsins.
Allar upplýsingar um það - launamál ;)