framhjáhald
ég og kærastan er buin að vera saman í 9 mánuði og svo komst ég af því að hun hefði haldið framhja mér , þegar við vorum buinn að vera saman í 3 mánuði. Og eftir þetta hefur hún grátið og grátið og grátið sko. Og sagðist ekki allveg vitað hvað hun vildi á þessum tíma. Enn ég veit að þessi stelpa elskar mig og hun elskar mig. Á ég að fyrirgefa henni ? Mér líður svo vel með þessari stelpu að ég fæ ekki orðum lýst , þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig var að byrja með henni og ég væri einfaldlega onýtur ef við hættum saman. En allir vinir minir segja að ég eigi að dömpa henni:/ , Fyrirgefa eða?