Framhjá hald er sennilega eini hlutirin sem ég væri ekki til í að fyrirgefa, nánast allt annað get ég fyrirgefið en aldrei framhjáhald það rústar traustinu sem rýkir á milli mín og konu minnar og ef traustið væri ekki til staðar myndi mér hreinlega líða illa í sambandinu, og þannig á það bara ekki að vera…
hef aldrei skilið hvað þetta æði er að liggja hjá sem flestum hvort sem maður er í sambandi eður ei, ef fólk er ekki tilbúið að standa undir þeirri skuldbindingu að sofa bara hjá einni manneskju er betra bara að sleppa því að vera í sambandi…
…sjálfur er ég í mjög hamingjusömu sambandi og elska unnustu mína mjög heitt, og þrátt fyrir nokkur “tækifæri” þá hef ég ekki átt í neinum vandræðum með að halda buxum mínum uppi…