Sko strák..
Það er alveg á hreynu stelpur eru ekki að hitta einhverja gaura sem að þeim líst ekki á, hvort sem það er sem vinur eða eitthvað meira.
Efað þú ert ofmikið inníþig og þorir ekki að gefa frá þér sona hint um að þú viljir eitthvað meira en vinasamband þá tekur hún þann pól í hæðina..
Prófaðu að gera eitthvað sem er sona aðeins útaf og sjáðu hvernig hún bregst við, þú fattar það fljótt efað það er ekki að ganga, nú veit ég ekki hvernig stúlka þetta er en það sem hefur reynst mér vel í gegnum tíðina er oft ekki meira en að horfa í augunn á henni og seigja henni hversu æðisleg hún sé , falleg , skemmtileg, fyndinn, eitthvað í þeim dúr :) . Allavega að slá henni gullhamra þannig að hún viti að hún sé þér einhvers virði, eitt máttu bóka að hún hoppar ekki í fangið á þér einndaginn og öskrar BYRJAÐU MEÐ MÉR !! .. Ég held að það væri heldur ekki kvenmaður semað flestir hefðu mikinn áhuga á , :)
Mér fynnst þú vera að reyna að vernda sjálfanþig gegn því að verða hafnað sem er skyljanlegt og margir gera.. Það er sárt þegar einhver sem maður er hrifin af skilar ekki því sama til baka en þú kemmst aldrey að því með því að sitja á kaffihúsi og spjalla um hvað á daga ykkar hefur drifið..
Gefðu sjálfum þér smá sjens, þú seigist vera nokkuð feitur en ertu að seigja að það geri þig að eitthvað verri gaur fyrir vikið ? hlusta ekki á svoleiðis bull. það getur vel verið að þú sért ekki einsog klipptur útur Boybandi en það getur nefnilega verið að það sé eimmit það sem hún er að leita af.. Því að aflitað hár, útblásnir vöðvar og subaru impreza heillar ekki allar stelpur ;) Hvernig er það með þegar þú færð jólapakka ? tekuru jólapakkan og skoðar umbúðirnar og seigir oj ljót og leiðinleg gjöf !! Nei þú fyllist spenningi og forvittni um hvað leinist þarna inní og rífur utanaf til að komast að því hvað býr þarna undir…
Þú getur aldrey verið 100% viss um hvað hún mun seigja en henni getur alteins langað til að spyrja þig að því sama, því þótt ótrúlegt meigi virðast þá eru þessar elskur alveg jafn tvístígandi í þessum málum einsog við.
Efað þú gefur ekki kost á þér þá kemur ekkert til með að gerast, en jafnframt áttu alltaf á þá hættu að verða skotinn niður :) Það eina sem við getur gert er að vera við sjálfir og gera alltsem í okkar valdi stendur til að heilla viðkomandi á eiginn forsendum , efað ekki vill betur en svo að þetta gengur ekki hjá þér að þá ertu ekki að naga þig í handabakið á einhverju sem mögulega kannksi gæti hafa verið eitthvað … Gangi þér vel