=======================================
Hvað gerir maður?
Hvað gerir maður ef einhver særði þig og þér líður ömurlega yfir því og það er beðist afsökunar á því og maður tekur því ,en manni heldur áfram að líða ömurlega yfir þessu og alltaf þegar maður hugsar um þetta þá verður maður bara reiður og leiður í senn.. hvað á ég að gera ?