Þannig er mál með vexti að ég er búinn að vera með æðislegustu stelpu í heiminum í mánuð (Í dag þ.e.) en ég er samt búinn að þekkja hana frá því að ég var í 4. bekk (Byrja í menntaskóla núna í ágúst).
Málið er að mér þykir vænst um hana af öllum í heiminum og vil bara að hún viti það.
Vandamálið er að sama hversu mikið mig langar að segja það.. þá næ ég aldrei að hósta upp þessum orðum - Ég elska þig.
Kannast einhver við þetta?? Hún er nú reyndar fyrsta kærastan mín og ég er búinn að þekkja hana svo lengi að það tekur kannski aðeins meiri tíma að koma þessu út og þar fyrir utan held ég að hún viti þetta alveg .. En það er bara ekki nóg …<br><br><font color=“#808000”>—————————–</font>
<b>Atli Guðmunds skrifaði:</b><br><hr><i>En ég meina.. Hvað á maður að segja ef maður hittir Kínverja eða Japana.. Ég meina.. Á maður bara að segja “Hello and thank you for the playstation” ? </i><br><h