hæ ég og kærasti minn erum búin að vera saman í nokkra mánuði… þegar við vorum að byrja saman kom hann eitt sinn heim til mín ogo var hann angandi af reykingarfýlu… og móðir mín fann þessa lykt líka (og hún bannaði mér að vera með honum útaf reykingunum :S ) en svo ákvað hr x (köllum hann x bara) að hætta að reykja vegna mín :) en þetta entist nú bara í eikkað 2 mánuði…. núna er hann að fara að byrja að reykja aftur… og mér finnst það geggt ógeðslegt að kyssa hann og soleiðist eftir að hann er búinn að reykja :S ég elska hann af öllu mínu hjarta en ef móðir mín fattar að hann er að byrja að reykja aftur… verður öllu lokið milli okkar…. :S ég vil audda að það gerist ekki en hver veit hvað gerist…. hvað á ég að gera? ég er oft búinn að segja honum að ég hati þetta… en hann segir alltaf ,, þetta er geggt erfitt" og ég trúi því audda og skil það en vill hann frekar byrja með reykingum eða vera með mér?
hvað á ég að gera?
vil endilega fá ykkar álit um þetta … :S takk fyrir
kveðja
frk. ráðlaus