Jæja… málið er að ég er gjörsamlega fallinn fyrir einni vinkonu minni.. :/ Við höfum alltaf verið fínir vinir en núna sá ég bara hvað hún var falleg og frábær og er alveg gersamlega ástfanginn sem að er gott mál.. :) Ég veit samt að hún er mjög hrifin af öðrum strák en hann á heima lengst í burtu þar sem að hún átti einusinni heima en svo veit ég að hún er líka skotin í mér… :/ Nú bara veit ég ekkert hvað ég ætti að gera… :/ En já.. ég er ekki lengur að fatta tilganginn með þessum pósti.. :)
Bless… :)