Það hafa allir heyrt: “ég er rosalega hryfin af honum en hann er bara svo mikið eldri en ég”(eða öfugt með kyn og þannig)… Mér er sama (allavega svo lengi sem það varðar ekki við lög), þú lifir bara einu sinni og afhverju ekki að njóta lífsins?
Það að vera hræddur við viðbrögð foreldris er líka þekkt staðreynd!
En halló fólk ef þið eruð nægilega hryfinn af einhverjum sama á hvaða aldri manneskjan er farið þá með hana heim og segið “Foreldrar þetta er kærastinn/kærastan mín” gefðu svo skít í skoðanir þeirra sem stangast á við þínar (nema að þú sért með gáfur á við ristavél… þá ættiru aldrei að gera þínar eigin ákvarðanir!)þetta er þitt líf ekki þeirra! Þú ræður, mundu það.
Taktu lífinu með ró en ekki missa samt af því… þú lifir bara einu sinni (hljómar tvíræðið en pældu aðeins í þessu (páll=skófla … að pæla=að grafa oní hlutina))
Have a nice day