ég vona að þið getið hjálpað mér. við erum ástfangin upp fyrir haus og hún þarf að fara út í ár til að elta metnað sinn í tungumálum. ég styð hana 100% enda vil ég að hún fái sem mest úr lífinu og vil aldrei “þvælast fyrir henni”. ég kemst ekki með henni og verð að vera heima á meðan.
eru þið með survival tips handa mér á meðan hún er úti?
hafið þið lent í þessu og lifað af?
