Var þetta fallega gert eða hvað???
Fyrir um það bil 6 vikum hætti ég með stelpu. við höfðum verið saman í 7 mánuði, hún gjörsamlega dýrkaði mig og ég hana, í hvert skipti sem ég þurfti að fara eða hún þá fór hún að gráta og var bara virkilega hrifin af mér og elskaði mig ótrúlega mikið. Svo eitt skipti þá var ég að keyra hana á ball og eftir ballið sagði hún mér frá einhvejrum gaur sem var að reyna við hana og vinkonu hennar og segja hvað hann væri ömurlegur, hún hafði oft grátið við mig í símann við verðum að vera alltaf saman þú lofar að hætta ekki með mér og balblala svo stuttu eftir þetta ball bara sagði hún að hún vildi ekki vera með mér, og þetta væri ekki að ganga, mér fannst nú eitthvað grunsamlegt í þessu, hún sagðist samt vilja að við værum vinir, 2 vikum seinna sendi hún mér sms og spjölluðum smá þar, nenie það komst ég að því að hún ætti “góðan” vin, 3 vikum seinna byrjuð saman, og tilviljun einmitt strákurinn sem hún hitti á þessu balli, verð að segja að mér finnst þetta heldur ómerkilegt að gera svona. Eins góður og maður hafði verið, tíma sem maður hafði eytt og svo framvegis. Núna hefur hún verið að senda mér sms og gera allt sem í hennar valdi stendur til að gera mig afbrýðissaman út í nýja kærastan sinn. Finnst ykkur etta eðlilegur hlutur? Finnst ykkur falleguru hlutur að gera svona???