Við áttum margar góðar stundir saman,
en eitthvað brást.
Við særðum hvort annað,
og fórum sitthvorra leið.
Ég hugsa til þin dag og nótt
,ég hugsa hvar ertu nú og
hvað gerði ég rangt.
En eitt er vist, ég elska Þig enn
Hvar sem þú ert mun ég alltaf hugsa til þín
Höf: Vakie
Öll höfum við verið ástfangin og verið særð af ástinni… og pælum við í þessum spruningum “hvað gerði ég rangt, hvað var eg að gera,
hvað er að mer,akkuru lét eg svona, þeta er allt mer að kenna, Afhverju?”
og oft viljið þið að snúa timanum við baka og reyna bjarga sambandinu.
En afhverju að pæla sig i þessum spurningum?
Lifið er alltof flókið til að pæla í þessu..
Hafið þið ekki fengið svona tilfinningu eftir að þið hættið með kærasta/kærustu og sjáið eftir nokkurn tima að þið séuð enn skotin i manneskjuni og sakni hennar óturlega mikið, en þorið ekki að gera neitt, þvi þið óttist höfnun eða eruð feimin við hvort annað……og komist af þvi, að þið eruð MEANT TO BE TOGHETER?? Hvað finnst ykkur…
folk.is/vakie_doll
Lifið er heil sápuopera!!