
Vantar svör
Ok hvað getur maður gert þegar 2 strákar eru hrifnir af manni, báðir geggjað miklar dúllur, jafn gamlir, báðir algjör æði og eru báðir góðir vinir mínir og mér líkar rosa vel við þá báða???<br><br>Ef heimurinn snýr baki við þér, skalt þú snúa baki við heiminn