ég byrjaði með strák fyrir 2 árum, og svo sagði hann mér upp í janúar sl. Ég er ennþá ástfangin af honum, og hann segist enn vera ástfanginn af mér, og það eina sem stoppar hann af að byrja með mér er fjarlægðin (ég bý á Akureyri en hann á Dalvík). Nema það að hann er geðveikt hrifinn af einni af bestu vinkonu og frænku minni, sem býr líka á Dalvík, og hún kom okkur saman sko. Þau hanga saman á hverjum degi og ég er alveg að klikkast úr afbrýðisemi… en já, um daginn vorum við að tala saman á msn og hann sagðist hafa fengið sms frá henni ( ég vil taka það fram hér og nú að hann er alltaf að smsast við hana þegar ég tala við hann á msn) og ég varð svo reið að við fórum að rífast og nú er ég með geðveikann móral því hann er svo reiður við mig og ég veit ekki hvað ég á að gera, missa besta vin minn af því að ég kemst eki yfir hann eða eyða jólafríinu í það að liggja þunglynd í rúminu til að komast yfir hann?? hver eru ykkar ráð? plzz koma með góð svör, þetta er að eyðinleggja líf mitt…..og plz, engin skítaköst..:S og btw, ég sé ógeðslega eftir því að hafa viljað halda vinskap eftir samband, það er ógeðslega erfitt..
Some past just can not be forgotten…