ok ætla soldið að tjá mig hérna……..
Ok ég ætla að segja frá bestu helgi ævi minnar……..eða já næstum,alla veganna bestu í langann tíma
Ég nefni vini mína öðrum nöfnum en þau heita,svona þeirra vegna.En já ég,Bjarni og Kalli höfum þekkst í rúmt ár og Kalli var þá algjör perri og allt ógeðslegt sem maður getur ímyndað sér og Bjarni var bara vinur hans,árinu eldri en Kalli.Jæja ég kynntist þeim í gegnum vinkonu mína,Sigrúni.Hún og ég vorum alltaf saman og hittum þá næstum daglega síðasta sumar ok en nóg með það……hún var fyrst með Bjarna og síðan stuttu seinna með Kalla.Núna nýlega erum ég og Bjarni alltaf að tala saman og solleis, os síðustu helgi ætluðum ég og ein vinkona mín,köllum hana Hrönn að hitta Kalla og Bjarna og allt í lagi með það…….við förum heim til Kalla,eða þeir búa úti á landi en pabbi Kalla á heima í bænum og við förum heim til hans.Jæja síðan erum við að horfa á sjónvarpið og þegar Hrönn og Kalli eru ekki að horfa förum ég og Bjarni í svaka sleik……Jæja við sögðum að það væru í tilefni alþjóðlega slummudagsins.Og við vorum nú einhvað að dúlla okkur allt kvöldið…..vorum líka að reyna að koma Hrönn og Kalla saman en það gekk ekkert rosa vel.Síðan daginn eftir þegar við hittum þá aftur vorum ég og Bjarni byrjuð að leiðast og kyssast á fullu…..síðan um kvöldið erum við heima hjá Hrönn og núna erum við alltaf að slummast og haldast í hendur og læti.Síðan á sunnudaginn þegar þeir ætla aftur heim til sín,útá land þá hittum við þá bara í pínu stund og við kveðjumst og kyssumst einhvað pínu.
Og þetta var bara besta helgi síðan ég veit ekki hvenar……..en núna komst ég að því að Bjarni er að reyna við vinkonu mína…….Hrönn og hún er ekki sátt við það því hún vill að við séum saman en þorir ekki að segja neitt við hann og ég má ekki nefna þetta einu sinni…Þetta er slæmt :S
En þetta var svona ein af bestu helgum sem ég hef átt……en kannski passar þetta ekki hérna…..er ekki viss :P