Ég ætla að spurja að svolitlu sem ég er búin að vera að pæla í. Þegar ég les greinarnar hérna finnst fólki svo oft hneykslandi ef krakkarnir eru undir 18 eða eitthvað þannig.
Núna ætla ég bara að spurja ykkur hvað ykkur finnst vera rétti aldurinn til að byrja að hözla, byrja með, “date-a” og svo framvegis. Og afhverju finnst ykkur það?
Þið segið kannski mörg 18, en er þá ekki í lagi að byrja með og svona ef maður gengur ekki of langt?
Takk fyrir
//;Dagný!
“There's no ”I“ in team. There's a ”me“ though, if you jumble it up”