Ég er með þetta sama og flestir hérna, þetta er auðvitað sem manni finnst við fyrstu hugsun að hvorugt ætti að viðgangast og maður myndi dömpa manneskjunni um leið og það gerðist.
En þú segir í bæði skiptin „einu sinni“
Það þýðir sennilega að ætlast er til að hvorugt hafi verið skipulagt.
Ég myndi <u>kannski</u> fyrirgefa framhjáhald ef
*hann hefði verið fullur
*ég hefði gert honum eitthvað <i>álíka slæmt</i>
*„einhver ástæða sem ég myndi samþykkja”
Ég myndi <u>kannski</u> fyrirgefa ofbeldi ef
*ég hefði gengið það fram af honum að ég myndi eiga þetta skilið
*þetta væri þá gert mér sem manneskju í reiði, ekki því ég er kona (sem myndi þá vera af reiði já, ekki fyrirlitningu)
Hm.. Ég er samt svo hörð að ég myndi bara slá hann niður til baka.
Ég myndi held ég frekar fyrirgefa ofbeldið, fer samt svo <b>algerlega</b> eftir aðstæðum!<br><br><b><a href="
http://www.feminem.blogspot.com“>feminem</a>
<a href=”mailto:female_emin3m@hotmail.com">e-mail</a></