hugmyndin er ekki endilega þetta “rós og kertaljós” dæmi heldur frekar eitthvað persónulegra! “rós og kertaljós” er alveg fínt sem side-dish en ekki nóg eitt og sér að mínu mati..
mín hugmynd af rómantík er þessi: Finndu eitthvað sem henni þykir æðislegt, hvort sem það er nammi, diskur sem hana langar rosalega í, uppáhalds myndin hennar á DVD, flotti bolurinn sem hún sá í Zara en hafði ekki pening fyrir, whatever, bara eitthvað sem þú veist að hún dýrkar, þarf ekki að vera stórt, og gefðu henni! ef þú ert góður í höndunum búðu þá eitthvað til! t.d. teikna mynd!
ég skal gefa þér dæmi! eitt sinn, á ósköp venjulegum þriðjudegi, vildi bróðir minn gera eitthvað sætt fyrir kærustuna! (hann er ástfanginn upp fyrir haus! var jafn gamall þér þegar þetta var!) hann fór og keypti blátt ópal, 2 pakka eða eitthvað, teiknaði mynd sjálfur (hann teiknar mjög fyndnar teiknimyndastílsmyndir) og keypti eina rós! síðan fór hann heim til hennar á meðan að hún var í vinnunni og lét þetta bíða á rúminu hennar þangað til hún kom heim! smár hlutur en segir voða VOÐA mikið! ekkert smáááááá rómantískt! :þ (og ég er ekki rómantíska týpan sem segir “awwww…” við öllu!)
gerðu eitthvað persónulegt!
og smá.. *ehem*dirty*ehem* á eftir er aldrei af verri endanum! ;)<br><br>
<b>Egill Páll skrifaði:</b><br><hr><i>Ég get gengið á vatninu líkt og Kristur
enda var fjörðurinn frystur
samt trúið þið blint
segist vera dauðanum hlynt
en óttist samt hver endalokin semur.
Efinn upp um ykkur kemur!</i><br><hr>
<font color=“Maroon”><b>Mig</b></font> dreymdi að <font color=“maroon”><b>ég</b></font> væri inní tölvuleik með öllum vinum <b><font color=“Maroon”>mínum</b></font> og allir hefðu sinn hæfileika og <font color=“maroon”><b>minn</b></font> var að <b><font color=“maroon”>ég</b></font> gat breytt <b><font color=“maroon”>mér</font></b> í sexhyrnda súlu…
<b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!</