ókei jeg veit það það er ekkert óvenjulegt að 14 ára stelpa hafi aldrei kysst strák.. en samt get jeg ekki annað en hugsað er jeg e-ð skrýtin?.. Jeg veit það sjálf að jeg er ekkert ljót en það er erfitt að halda annað en að maður sje ljótur þegar maður hefur haft lítil sem engin sambönd við stráka!

Jeg bý í sveit í litlum skóla og það eru 15 mans í 7-10 bekk og hva 8 strákar og enginn er eldri en jeg… Jeg er í 9.bekk.
jeg hef verið í þessum skóla í tjaaa 9.ár þ.e.a.s öll mín skólaár… maður er svo tengd bekkjarbræðrum sínum hjerna að jeg gæti ALDREI hugsað mjer að vera eikkað að vera með þeim öðruvísi en að tala bara við þá…


Jeg hef haft lítið samband við unheiminn í kryngum mig… Hef samt verið að tala við nokkra stráka í gegnum síma og er þeir þá frá rvk eða borgarfirðinum en aðvitað gerist það að jeg get ekki talað meira við þá nema kanzki sem vini því að jeg gæti næstum aldrei hitt þá því að peningamál eru í ruzli…

En fyrir 1 ári þegar jeg var farin að hafa verulegan áhugá strákum varð jeg bara hrædd við þá… Bestu vinkonur mínar eru engar hreinar og hafa slæma reynslu á strákum og jeg hef lært af þeim og þær leita alltaf hjálpar! hjá manneskjunni sem hefgur enga reynslu en veit samt allt um þetta!

Jeg hef aldrei verið feimin og hef aldrei átt erfitt með að tjá mig en núna veit jeg ekkert hvað jeg á að gera því að jeg er með algera strákafælni! og jeg tek svona hvíðaköst áður en jeg fer á fjölmennastaði!

þetta er ekki eðlilegt er það?

svo bið jeg ykkur um að fyrirgefa stafsetninguna jeg ræð ekkert við þetta!
<br><br>
<a href="http://kasmir.hugi.is/libel">http://kasmir.hugi.is/libel</a