
Smá Hjálp með Vinkonur ??
Mér finnst svo skrítið þótt að ég sé ung en að..Ég á nokkrar vinkonur sem hafa verið með all nokkrum strákum og það er bara eins þeir séu einhver leikföng þær sögðu strákunum á sama tíma og dginn ekkert sára bara komnar með nýjan gaur!Það er doldið halló ein stelpan hefur verið með 5 strákum og er núna með 6 og við erum 13!Ég þori ekki að segja neitt við þær en mér langar að segja við þær að þetta er ekki Eðlilegt og að Strákar séu líka fólk!