Hæ.. Ég er 16 ára og á kærasta sem er jafngamall og ég. Við erum búin að vera frekar lengi saman og ég vil fara sem skiptinemi en ég er svo hrædd um að hann hætti með mér því að ég fer í hálft ár til Ítalíu. Hvað á ég að gera? Helga
´þú ert nu bara 16 ára og ef þetta samband er nógu sterkt og á að endast og ef hann er þess virði þá bíður hann… en svona fjrlægðarsambönd eru náttlega alltaf erfið… en eins og eg segji gerðu það sem þig langar ekki lata hann stjórna lifi þínu<br><br>Beta
Ef ykkur er alvara með hvort annað, þá endist sambandið í gegnum þetta, verður jafnvel sterkara.
Ég er samt ekki að segja að þetta verði ekki erfitt, kærasta vinar míns býr út í þýskalandi á sumrin, og hann gengur í gegnum helvíti hvert skipti sem hún fer.
Ég myndi fara út ef þú vilt það, þú hefur bara möguleika á að vera skiptinemi í nokkur ár en kærastinn getur verið lengur til staðar.(vonandi)
Ég veit um stelpu sem fór út í skóla í 3 ár og hitti kærastann nokkrum sinnum á ári, þau eru mjög hamingjusöm núna. Stelpan kom einmitt heim núna í vor.
ég mindi fara út, einsog svo margir hérna fyrir ofan hafa sagt , þú getur bara farið sem skiptinemi í nokkur ár en hann getur beðið í hálft ár! Ef að hann elskar þig þá getur hann beðið í þennan tíma…<br><br>Hakúnamatata…
ég mundi ekki fara sem, skiptinemi <b>ÉG MUNDI FARA Í ÍSLENSKU TÍMA</b> ervið..þúst móðgun<br><br><font color=“#008000”><b>.:: </b></font><font color=“#000080”>adia *</font><font color=“#008000”><b> ::.</b></font>
Ég hefði farið með þér… en það er bara ég..;)<br><br>“Maður er ekki ”efnaður“ fyrr en maður notar bara 5000kalla og hendir 1000köllunum í krukku eins og klinki!” Ég
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..