Veistu.. ég á mitt eigið blogg einnig og skrifa hæfilega mikið í það. En veistu hvað? Af öllu því sem sem ég hef skrifað í dagbókina hef ég bara fengið einn sem skrifaði eitthvað um færsluna og þá var verið að óska mér til hamingju með að hafa náð bílprófinu. Það eru 7 skráðir í gestabókina mína.
Málið er að maður fær ekki þá hjálp á blogginu sem maður fær hér. Það eru líka miklu fleira sem skoða huga heldur en bloggsíðu einhvers sem þeir þekkja ekki. Til að bæta við.. þá geta bara allir þess vegna fengið sér sína eigin bloggsíðu til að skrifa allar sínar hugsanir og þannig yrði engin þörf til að halda Huga.is opnum. Flestar greinarnar hér eru hugsanir og hugmyndir sem fólk vill að aðrir viti af.
Til að bæta við finnst mér ekki að einhver sem ekki skrifar neina grein, þrátt fyrir lítinn tíma, ætti að segja hvað aðrir ættu að skrifa um eða að segja að honum finnst asnalegt hvað þeir skrifa um.<br><br><font color=“#FF0000”><b>Est Sularus oth Mithas - My honor is my life</b></font>
<font color=“#0066FF”><b>Í heiminum gildir survival of the frekest og ég er í útrýmingarhættu</b></font>
Kíkið endilega á <a href="
http://kasmir.hugi.is/lundi86“>kasmír síðuna mína</a>
<a href=”
http://www.hugi.is/smasogur/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=1106958&iBoardID=469“><b>Drekabaninn</b></a>
<a href=”
http://pb.pentagon.ms/anima"><b>AniMA</a></