Hæhæ
Aftur ég, nei grin enn…
Ég er með vandamál sem ég vildi endilega leggja fyrir ykkur. Það er þannig að ég var með strák fyrir einum og hálfu mánuði og allt gegg alveig ágætlega, þangað til hann sagði mer upp.(Öll sagan er í grein sem ég sendi inn fyrr í maí)
Ég hef alldrei skilið akkuru stelpur sem eru með strák og svo seigir hann henni upp og hun heldur áfram að reyna að fá hann og hugsa ekki um annað en hann. Og hef oft skammað vinkonur minar fyrir það og sagt að þær komist yfir hann og eigi bara að láta hann í friði. En svo kemur þetta fyrir mig og ég haga mer allveig einsog þær. Akkuru geri ég þetta þo að allir eru að seigja mer að hann vilji ekkert með mig hafa nema vera vinir (Sem er ekki nog fyrir mig) og svolls, þegar ég er svona á móti þessu?
——————————————